52 bækur á árinu 2015
1) Bók sem er lengri en 500 bls. –
2) Sígild ástarsaga –
3) Bók sem varð að kvikmynd –
4) Bók sem kom út á þessu ári –
5) Bók með tölu í titlinum –
6) Bók eftir höfund yngri en 30 ára –
7) Bók með persónum sem eru ekki menn –
8) Fyndin bók –
9) Bók eftir konu -
10) Spennusaga -
11) Bók með eins orðs titli
12) Smásagnasafn –
13) Bók sem gerist í öðru landi
14) Bók almenns eðlis/nonfiction
15) Fyrsta bók vinsæls höfundar – ?
16) Bók eftir höfund sem ég dái en á ólesna – ?
17) Bók sem vinur mælir með –
18) Bók sem fékk Pulitzer-verðlaunin –
19) Bók byggð á sannri sögu –
20) Bók sem er neðst á leslistanum –
21) Bók sem mamma heldur upp á – Kordúla frænka
22) Bók sem hræðir mig –
23) Bók sem er eldri en 100 ára -
24) Bók sem er valin út á kápuna -
25) Bók sem ég átti að lesa í skóla en las aldrei –
26) Æviminningar –
27) Bók sem ég get lokið við á einum degi –
28) Bók með andheitum í titlinum
29) Bók sem gerist á stað sem mig hefur alltaf langað að heimsækja
30) Bók sem kom út árið sem ég fæddist –
31) Bók sem fékk slæma dóma
32-34 ) Þríleikur/bókaþrenna –
35) Bók frá bernskuárum mínum -
36) Bók með ástarþríhyrningi -
37) Bók sem gerist í framtíðinni -
38) Bók sem gerist í gagnfræðaskóla/framhaldsskóla. -
39) Bók með lit í titlinum –
40) Bók sem fær mann til að gráta -
41) Bók með göldrum -
42) Myndskreytt bók –
43) Bók eftir höfund sem ég hef aldrei áður lesið –
44) Bók sem ég á en hef aldrei lesið -
45) Bók sem gerist í heimabæ mínum –
46) Þýdd bók -
47) Bók sem gerist á jólunum –
48) Bók eftir höfund með sömu upphafsstafi og ég –
49) Leikrit -
50) Bönnuð bók –
51) Bók sem sjónvarpsþáttur/þættir er byggð á -
52) Bók sem ég byrjaði á en lauk aldrei –
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún