Hann virðist vera að segja sína eigin sögu að einhverju leiti. Af dreng sem er mikið veikur á unga aldri og þarf að glíma við sín veikindi og upplifun í skugga veikrar, lesbískrar móður sem vil ekki og neitar að ræða eitt eða neitt.
Hann hefur eftir ljóð Edward Dahlberg "Nobody heard her tears; the heart is a fountain of weeping water which makes no noise in the world." um ævi móður sinnar í lok bókar.
Ég er sem sagt búin að ljúka lesti fyrstu bókarinnar af listanum mínum góða...
42) Myndskreytt bók
Þetta er falleg saga....
hreyfing: ..engin..
næring: ..hafragrautur..
upplifun: ..Graham Hancock..
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún