17 January 2015

David Small...

...er 69 ára gamall ameríkani sem er titlaður rithöfundur og myndskreytari.

Hann virðist vera að segja sína eigin sögu að einhverju leiti.  Af dreng sem er mikið veikur á unga aldri og þarf að glíma við sín veikindi og upplifun í skugga veikrar, lesbískrar móður sem vil ekki og neitar að ræða eitt eða neitt.  

Hann hefur eftir ljóð Edward Dahlberg "Nobody heard her tears; the heart is a fountain of weeping water which makes no noise in the world." um ævi móður sinnar í lok bókar.

Ég er sem sagt búin að ljúka lesti fyrstu bókarinnar af listanum mínum góða...

42) Myndskreytt bók 


Þetta er falleg saga....

hreyfing:   ..engin..
næring:   ..hafragrautur..
upplifun:   ..Graham Hancock..

Ein af áskorunum ársins

52 bækur á árinu 2015

1) Bók sem er lengri en 500 bls. –  
2) Sígild ástarsaga – 
3) Bók sem varð að kvikmynd –
4) Bók sem kom út á þessu ári – 
5) Bók með tölu í titlinum – 
6) Bók eftir höfund yngri en 30 ára – 
7) Bók með persónum sem eru ekki menn –
8) Fyndin bók – 
9) Bók eftir konu -
10) Spennusaga -
11) Bók með eins orðs titli
12) Smásagnasafn – 
13) Bók sem gerist í öðru landi
14) Bók almenns eðlis/nonfiction
15) Fyrsta bók vinsæls höfundar – ?
16) Bók eftir höfund sem ég dái en á ólesna – ?
17) Bók sem vinur mælir með – 
18) Bók sem fékk Pulitzer-verðlaunin – 
19) Bók byggð á sannri sögu –
20) Bók sem er neðst á leslistanum – 
21) Bók sem mamma heldur upp á – Kordúla frænka
22) Bók sem hræðir mig – 
23) Bók sem er eldri en 100 ára -
24) Bók sem er valin út á kápuna -
25) Bók sem ég átti að lesa í skóla en las aldrei – 
26) Æviminningar – 
27) Bók sem ég get lokið við á einum degi – 
28) Bók með andheitum í titlinum
29) Bók sem gerist á stað sem mig hefur alltaf langað að heimsækja
30) Bók sem kom út árið sem ég fæddist – 
31) Bók sem fékk slæma dóma
32-34 ) Þríleikur/bókaþrenna – 
35) Bók frá bernskuárum mínum -
36) Bók með ástarþríhyrningi -
37) Bók sem gerist í framtíðinni -
38) Bók sem gerist í gagnfræðaskóla/framhaldsskóla. -
39) Bók með lit í titlinum – 
40) Bók sem fær mann til að gráta -
41) Bók með göldrum - 
42) Myndskreytt bók –
43) Bók eftir höfund sem ég hef aldrei áður lesið  – 
44) Bók sem ég á en hef aldrei lesið -
45) Bók sem gerist í heimabæ mínum –
46) Þýdd bók -
47) Bók sem gerist á jólunum –  
48) Bók eftir höfund með sömu upphafsstafi og ég – 
49) Leikrit -
50) Bönnuð bók – 
51) Bók sem sjónvarpsþáttur/þættir er byggð á -
52) Bók sem ég byrjaði á en lauk aldrei –