06 February 2013

kannski gleymdi ég einhverju..

Minni mitt er flogið út í veður og vind.  Það fellur vonandi undir járnskortseinkenni.   Ég, í það minnsta, óska þess heitt að það fari ekki að valda verulegum óþægindum á vinnustað.

Mér þykir gaman að þessari vinnu.....

1 comment:

  1. fékk mitt minni til baka að mestu eftir veikindin með mjög leiðinlegum aðgerðum.... semsagt:

    sofa reglulega og lifa mjög reglubundnu lífi :D

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún