19 February 2012

einu sinni var...

Ef ég hefði ekki farið út að ganga á sínum tíma hefði ég sprungið...


Ef ég hefði ekki átt minn draum hefði ég dáið....


Svo að það verður að segjast að allt er gott sem endar vel.....

3 comments:

  1. „Einhverstaðar blundar hjá mér löngun til að verða kennari“ sagði konan og nú er hún orðin leiðbeinandi, og þeir kenna, en þá blæs löngunin ekki lengur í þá átt. Gott að myndlistaráttin er ríkjandi núna. Engir umhleypingar þar.

    Mikið varstu nú barnalegasakleysisleg á svipinn á þessum tíma, ég barasta tók ekki eftir því:)

    Hafrún
    Í hverju birtist þetta annars?

    ReplyDelete
  2. Draum? draum -a?
    Þú ert allt of fjölhæf kona fyrir einn draum.

    Hafrún

    ReplyDelete
  3. Þveitin... hét blaðið. Var gefið út í einhvern tíma þarna fyrir austan.

    og ég er ennþá svona barnalegasakleysileg á svipinn þú tekur bara ekki eftir því ennþá....

    ellan

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún