11 September 2025

Grænmetisáskriftin

 Ískápurinn er fullur af góðgæti sem ég gef mér ekki tíma til að elda.  Vatnsmelóna sem ég ætla að breyta í ís.  Rauðrófa sem á að verða að safa og kál sem á að fara í álegg.

Ég lifi í voninni...

Hreyfing:   ..Fram og aftur gangana á minnii deild,  10.000+skref

Næring:  ..Eitthvað frá CuliaCan í boði deildarinnar

Þakklæti:  ..að ég hafi vinnu sem ég hef gaman að

Athafnir:   ..smá samvera með Tónlistarstelpunni í dag

No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún