19 October 2014

leti

mig langar að skríða ofan í holu og vera þar í óræðan tíma...

Willowing-Art verkefni sem sat í tossahrúgunni.  Ég átti ekki ink og notaði því bara það sem var við hendina...  ennþá ókláruð þar sem ég á eftir að teikna mynstur í hana...



Ég ætla í vinnu á morgun...   sumarfríi lokið.


4 comments:

  1. Þetta hjartardýr þarna er greinilega að jórtra, eru hjartardýr annars jórturdýr? Spyr sá sem ekki veit.
    Svo - af því ég er nýbúin að sjá Frankenstein (þú misstir af miklu), hann var með samskonar saum á bringunni og þessi hjörtur þarna.
    H

    ReplyDelete
  2. uppskorinn og bólgin hjörtur..... ;-)

    Áttu mynd af alvöru íslenskum?

    ReplyDelete
  3. Ég á mynd af alvöru íslensku hreindýri - vantar þig?
    H

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún