25 October 2014

An anti-elitist

Ég tók styrkleikapróf á netinu samkvæmt fyrirmælum frá vinnunni.

Eftir 180 spurningar, misskiljanlegar á ensku og með stressandi stuttan svörunartíma, komst tölvan að því að ég er:

Includer
Futuristic
Adaptability
Postitivity
Restorative

Auðvitað er ég búin að skoða alla möguleikana sem þetta forrit bíður upp á og verð að segja að þetta er skemmtilegasta stjörnuspáin sem ég hef komist í....

Nú er ég farin að bíða eftir því að sú sem ræður öllu tali við mig um þessa styrkleika mína,  og sjá hvernig hún ætlast til að ég vinni með þá.


Ég fór á Babalú í vikunni....


Þegar ég kom heim reyndi ég að vinna með myndefnið.....


No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún