17 August 2013

telst það þjófnaður að taka upp það sem maður sér í Fréttablaðinu...

UPPÁHALDS
.................................................



BÓK
blue2

DRYKKUR
vatn með mörgu..  vatn með sítrónu, vatn með ediki, vatn með hunangi, vatn með tepoka í, vatn blandað kaffi, vatn blandað möndlum, hnetum eða kókosi og þó fyrst og fremst ískalt óblandað vatn

HREYFING
ganga út um fjöll og fyrnindi

MATUR:
hafragrautur með öllu.. hafragrautur með hnetusmjöri, hafragrautur með chiafræjum, kakónibbum, gojiberjum og krækiberjum, hafragrautur með jarðaberjunum sem ég tíni ef eigin plöntum, hafragrautur með stöppuðum bönunum og þó fyrst og fremst hafragrautur borðaður undir berum himni.

VEITINGARHÚS
Grænn kostur og Gló 

VEFSÍÐA
wattch all tv series online for FREE

VERSLUN
útivöruverslanir og ikea

..ekki það að þessar upplýsingar skipti einhverju.  Ég bara varð að prufa að svara sjálfri mér einhverjum gáfulegum spurningum..

2 comments:

  1. Hmm, kallarðu þetta að svara einhverjum GÁFULEGUM spurningum?
    Hafrún

    ReplyDelete
  2. Bíddu.... þetta eru spurningarnar sem lagðar eru fyrir fólk almennt og stendur í Fréttablaðinu. Er ekki allt gáfulegt sem sett er á prent af almenningi frá almenningi um almenning....

    Það held ég að hljóti að vera

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún