13 February 2013

fjarverandi

...úr eigin lífi nánast.

Eftir helgi kemur ný vika.  Markmið nánustu framtíðar er að minnka aðeins vinnuna sem ég skila, því auðvitað er ég farin að skila langt fram yfir vinnuskyldu.  Ef ég fer ekki að breyta þessu, neyðist ég til að hnippa í mig sjálfa og eiga nokkur vel valin orð við mig.  Það er bannað að safna svona mikið í vinnustundabankann.

1 comment:

  1. Á ég að leggja þér orð í munn?
    Vantar þig ekki framburðaræfingar í spænsku? http://www.uiowa.edu/~acadtech/phonetics/spanish/frameset.html
    H

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún