13 January 2026

Biðin er ekki lengur bið

 Sérfræðingurinn sagði að ég væri í lagi eins langt og það nær, að einhver og eitthvað sé í lagi.   

Hægra augað


Líf mitt mun því halda áfram í sama formi og verið hefur.  Ég mun klára þessa önn við að læra eitthvað sem ég veit ekki hvort ég vil kunna, áfram.   Fara í mínar fjallgöngur, borða grænt og æfa listræna hæfileika þegar tími vinnst til...

Hreyfing:  ..útúa tjald með 6 ára

Næring:  ..borða íspinna með 6 ára

Lærdómur:  ..þann 6 ára langar í meira dót

Þakklæti:  ..að það skuli vera einn 6 ára í lífi mínu


No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún