Lífið er of stutt og plássið takmarkað. Svo held ég að það trufli lífsgleðina og tæti sálina að hafa alltaf allt fullt af einhverju sem á að gera seinna í nánasta umhverfinu.
Robert A. Johnson er minn maður í dag...
Með Willowing-Art:
Stimplar búnir til úr gamalli tjalddýni sem fékk óvænt nýtt líf. Vatnslita-trélitur og akríl-litir
Ég les Ævintýraferð Fakírsins sem festist inni í ÍKEA-skáp og borða popp með.....
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún