29 October 2014

skoðanir dagsins..

..ég ætla að henda skólabókunum mínum og öllum þeim bókum sem sneta ekki sál mína,,

Lífið er of stutt og plássið takmarkað.  Svo held ég að það trufli lífsgleðina og tæti sálina að hafa alltaf allt fullt af einhverju sem á að gera seinna í nánasta umhverfinu.

Robert A. Johnson er minn maður í dag...

Með Willowing-Art:
Stimplar búnir til úr gamalli tjalddýni sem fékk óvænt nýtt líf.   Vatnslita-trélitur og akríl-litir


Ég les Ævintýraferð Fakírsins sem festist inni í ÍKEA-skáp og borða popp með.....

No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún