Stundum blása þeir svo fast að mig langar að koma mér í var. Varanlegt var í órafjarðlægð frá upptökum þeirra. En þá ber skynsemin mig ofurliði og ég held áfram að standa af mér rokið.
Það er mér einhvern veginn ofvaxið að sparka í vind...
hreyfing: ..færa hægri öxlina út og suður..
næring: ..hvítkál, sæt, gulrætur og laukur steikt í kókosolíu..
hlustun: ..fílalag, Alvarpans..
lestur: ..lófinn minn..
klæðnaður: ..ullasokkar..
tilfinning: ..sorg yfir að vera alltaf annars lagið stödd í þessum your-blame-not-mine-augnablikum annarra..
vil: ..sjá eitthvað..
óska: ..kyrrðar í kringum mig..
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún