21 April 2014

20 April 2014

að lifa lífinu til fullnustu....

..er ekki að vera óskipulagða ég..

Ég endurgerði .. ToDoListann í þriðja skiptið í dag.  Vonandi hefur hann vit á að yfirgefa mig ekki...

á honum stendur:

-muna að panta tíma hjá lækni
-klára skólaverkefnið mitt
-rita niður hjá mér hvernær ég ætla að mæta í undirbúningvinnu fyrir fermingu
-rita niður á hvaða tíma ég verð í fermingarveisluvinnunni
-muna eftir öllu sem ég þarf að gera á vinnustað áður en ég fer í fríið
-gera skattaskýsluna mína
-hitta tollstjóra
-ná í vespuna mína
-hugsa um Spán
-æfa mig á úkuleleið
-horfa á Thor
-skrifa í dagbókina mína
-lesa um Nornir

hreyfing:   hoppa á dýnu, feluleikur og og bardagalistatilþrif á gólfi með sex ára og tveggja ára

næring:   grænmetisbuff með mygluosti

uppákoma dagsins:  það fannst lús á Vinnustaðnum Mínum