20 May 2012

í ferð með áttarvita og pendúl

Það er eitthvað við það sem áður var.   Eitthvað sem lætur mér líða vel við að snerta, horfa og hugsa um....


Ég byrjaði daginn á því að átta mig á því að úti væri sól sem ég gæti ekki falið mig fyrir...  


Svo að ég og hundarnir sátum úti á stétt, ég með tölvuna, hafragrautinn og kaffið og þeir að rífa kjaft yfir kattargreyi...

Svo lagði ég land undir dekk og fann lífið sem ég vil lifa....


fann hugmyndir sem ég vil kynnast...


fann kraftinn í því sem er, var og verður....


og fattaði að ennþá er heill hellingur sem ég á eftir að gera áður en himnarnir hrynja yfir mig.

Get ég siglt á Þingvallavatni eins og ég vil.................. t.d. á kayak 

No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún