06 October 2014

Það verður aldrei allt óbreytt um aldur og ævi


 Ég æfði alla helgina að færa myndir af pappír á annan pappír og málaði svo yfir eina.
Þessar myndir eru ekki fullkláraðar en þær verða það einhvern tíma...

Þetta er mynd sem ég byrjaði á fyrir kunningja konu.



Svo ákvað ég að breyta bakgrunninum og nennti ekki að teikna myndina upp aftur...


Svo langaði mig að sjá hvað myndi gerast ef hún yrði færð í lit...



 Vá hvað ég elska þessar tilraunir....   ég gæti verið endalaust að leika mér með þetta....


1 comment:

  1. Það verður aldrei allt óbreytt ...
    Hmm, eitthvað finnst mér athugavert við þessa setningu en nenni ekki að fara út í þá sálma núna, þú getur væntanlega greint það sjálf, manneskjan hálfnuðu í íslenskufræðinginn.
    Góðar stundir.
    H

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún