25 May 2012

húðblámi

Síðasti tíminn í byrjendanámskeiði í Blaki verður í kvöld.  Síðan get ég byrjað að gróa sára minna.

Framundan er helgi.  Svo ég fór í Veiðiröstina og keypti mér nokkur skot.....


150 skot verða fljót að fara.

Þar sem veðrið framundan er ekki svo yndisleg, skutlaðist ég á bókasafnið svo að það væri öruggt að mér myndi ekki leiðast um helgina....


Mitt helsta áhyggjuefni í þessum heimi er að leiðast eða svelta í hel.  Hvorugt góður kostur svo að ég vinn markvist að því að það hendi mig ekki.

Ég á kisuberjatómata, tvo bjóra og tófú.....


Ég fór út í garð úti í bæ til að passa hunda.  Þar var þessi rabbabari............

4 comments:

  1. Heyrðu, mér var sagt að þú værir ónýt þegar ég ég ætlaði að gera linka á þig hjá mér. Að þessi partur af þér sé ónýtur sem sagt: ellublogg.blogspot.com

    ReplyDelete
  2. jamm..... hendurnar eru líka ónýtar.

    ...en það er bara eitthvað sem þú gerir vitlaust og lærir einhvern tíma að gera rétt og þá verð ég linkuð á þinni síðu.

    ReplyDelete
  3. jamm.... ég fór og lærði

    ReplyDelete
  4. Ekki borða hundpissaðann rabbabara. Ertu búin að kaupa kartöflurnar svo þú eigir eitthvað meira að borða í haust?
    H

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún