Ég fór í afmælisveislu í gær. Ein af vinkonum mínum hélt upp á daginn sinn með fiskiáti og átti smá grænmetissúpuafgang í ísskápnum sem ég fékk að gæða mér á.
Ég fór södd heim. Eiginlega saddari en verið hefur í marga daga þar sem ég er afskaplega löt að gera nokkurn skapaðan hlut meðan ég þykist vera að jafna mig eftir flensu..
Hið ljúfa líf.....
Mér sýnist þessi kona ekki hafa gott af því að borða afganginn af orkustöngunum.
ReplyDeleteHB