20 September 2025

Kannski komið haust..

Þessa daga læri ég um þjónandi forystu, ígrundun, starfsánægju og kenningar um allt milli himins og jarðar.  Jæja eða nánast það...

Það er kalt en fallegt út og ég á eftir að taka upp restina af kartöflunum mínum og svo borða þær líka..
Mikið á mann lagt.

Hugsun:  ..Ég er..

Næring:  ..Sætar kartöflur, já og eitthvað grænmeti..

Hreyfing:  ..standa upp og setjast niður..

Þakklæti:  ..samstarfsfólk mitt á Mínum Vinnustað..

No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún