22 September 2012

haustjafndægur er í dag

...og ég var að klára af laugardaginn sem kom í veg fyrir að ég væri í tjaldferðalagi þessa helgi..

Vikan sem leið einkenndist af gleði...

Börnin mín, eða hluti þeirra, komu í mat og léku við mig í smá stund...


Ég fór í sjóinn og horfði á fólk borða pylsu með öllu í heita pottinum...


Ég fékk fræðilegan fyrirlestur um Tetra og VHF og fékk að fikta...


Ég kenndi umhyggju og hjálp við þessar...


Síðan skreið ég upp á Búrfellið í Þingvallasveit á eftir Toppmanninum á þokkalegum hraða...


Annars hélt ég mig bara við Vinnustaðinn minn þar til í gær þegar ég fór í barnaafmæli...


No comments:

Post a Comment

þú mátt tala hafrún