30 May 2012

tannbustinn og ég

...er góður titill á hugsunum dagsins því ég ligg hér á rúminu alveg búin á því með höfðuð tómt og tannbustann liggjandi á brjóstkassanum....

þriðja heimstyrjöldin.. sumarfrí og sumarafleysingar.. jesú og kynlíf hans.. hunangus..  og ég

Hann rölti niður Laugaveginn með mér klæddur lopapeysu í mögnuð hita...  bara fyrir mig


Mig langaði að sjá viðbrögð og var með myndavélina með í ferð í von um að ná ógleymanlegum augnablikum  föstum á stafrænu formi.


sumarið er tíminn þar sem lífið lifnar við.....   eða eitthvað.


Ég kann ágætlega við þennan þótt hann sé hátt uppi og fjarlægur....


hunangus er saga um eitthvað sem hverfur frá því sem vil það.....  


Ég reyndi fyrir mér í heimi blaksins....  ég er ekki ennþá búin að gefa upp alla von um frægð og frama á þeirri braut en ætli ég verði samt ekki að athuga hvort það séu til einhverjar hlífar svo ég eigi möguleika á eðlilegu lífi eftir bolta....


og þetta eru myndir sem voru teknar áður en ég varð blá í þriðja sinn...... 

2 comments:

  1. Ekki blogga um blak, geerðuuu það!!!
    Ég neyddist til að spila blak tvo vetur í gaggó og ég veit ekki leiðinlegri íþrótt, fæ velgju bara við orðið blak (sko, núna þarf ég að fara fram og kyngja ótt og títt til að æla ekki) þó mér finnist fótbolta umræður hundleiðinlegar tek ég þær fram yfir blaktal.
    Hvernig gengur með þína eigin lopapeysu og verða barnafötin klár fyrir 6.6.?

    ReplyDelete
  2. hmm..... og ég sem keypti mér bolta og átti von á að þú eyddir sumrinu í að leika við mig með þennan tiltekna bolta.

    ReplyDelete

þú mátt tala hafrún