Ég er með kvef og ætla ekki að sinna fjallgöngu- og sjósund skyldum mínum í dag. Ég ætla að sita hér í hitanum í móki og hugsa um hvað ég eigi að taka með mér í Mosfellsbæinn.
Listinn yfir það sem ég þarf:
Teikniblokkin
Bókin
Tölvan
Síminn
Tannbustinn
og
Dagbókin
Kannski hugsanlega mögulega... væri gott að taka með sér föt til skiptanna, sundföt og gönguskó.
Ég held barasta að ég sé tilbúin........
Bölvuð ósvífni í þessu kvefi að trufla líf þitt.
ReplyDelete