Ég er alltaf rétt við það að klára peysu Æ-mannsins þegar ég uppgvöta að þetta eða hitt er ekki að gera sig og að ég verði að rekja upp.
hafrún lærði einhverja list hjá dóttur sinni sem gengur út á að bjóða sjálfum sér í mat hjá öðrum. Svo hún borðaði með mér í gær einhverja ódýra grænmetislausn laugardagskvöldanna. Ein dós úr búð og önnur og allt tilbúið á pönnuna með smá alvöru grænmeti beint úr ofninum.
Ég hélt við myndum deyja úr hita.....
Æ-maðurinn liggur á sálu minni og ekkert sem ég vil gera við því núna. Toppmaðurinn, Nördið, ÚlenskaHjúkkan og FinnurMaðurinn komu til mín í gær.... svo fór ég með þeim.... hluti þeirra með mér.... og að lokum kom ég mér heim til að fara í vinnu.
Lesa-bækur-staflinn minn vex.....
Kennsla á morgun, vinna og fundur um C0, B1, B2, B3 og C1 og nýju græjurnar.
Er ég að nenna þessu....
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún