Var búin að gefa mig í það að aðstoða Nördið við að gera sínar vitleysur en einhvern veginn fauk hans elja út í loftið. Þess vegna var ég stödd í Perlunni seinni part dags að anda að mér viskunni úr bókastöflunum sem þar standa. Núna er ég tveimur barnabókum ríkari......
Ákveðin í að taka lífinu í slökun, það sem eftir lifði dags, lá ég í rúminu á rangli um veraldarvefinn. Shauntan er eitthvað sem ég verð að eignast núna.
Vantar að eiga listinn minn:
-Allar fáanlegur bækur Shauntan
-bækur eftir Karl Pilkington
-heyrnatól
-Calvin and Hobbes
-nýjan kjól
-kindle
-svarta götuskó
-kryddjurtir
-alvöru tréliti og helst stóran kassa
-myndavél
-björgunarvesti
-vatnsheldan poka utan um síma
-nýjan gemsa
-sjósundshúfu
-stór sundfit
-snorkel
-kayak
-ári/árar
-trönur
-heimasímatæki
Ég er víst komin með heimasímanúmer og virka tengingu.
..... já og svo vantar mig nauðsynlega flugnaspaða. Ein Fluðrína er að gera út af við mig hérna......
-Allar fáanlegur bækur Sauntan:
ReplyDeleteShaun Tan fæst á http://www.amazon.co.uk Ef þú pantar get ég komið með eina heim í maí.
-bækur eftir Karl Pilkington:
líka á Amazon
-heyrnatól:
á hvað? Ekki á leskindina (kindle)
-Calvin and Hobbes:
audda.
-nýjan kjól:
eru fleiri árshátíðir framundan?
-kindle:
Auðvitað og henda svo pappírsbókunum.
-svarta götuskó:
dýra.
-kryddjurtir:
er að rækta basil handa þér, sýndu þolinmæði. Hvaða vantar þig fleira í þessari deild?
-alvöru tréliti og helst stóran kassa: vatnsheldan kassa? Hann fæst líka á Amazon
-myndavél: vatnsþétta og höggþolna.
-björgunarvesti:
og þurrgalla?
-vatnsheldan poka utan um síma:
pantar hann í afmælisgjöf.
-nýjan gemsa:
færði hann vonandi í pokanum á afmælinu. Þekkirðu enga gjafmilda einstklinga sem eiga peninga.
-sjósundshúfu:
eru það ekki þæfðar lopahúfur?
-stór sundfit:
á að fara í kappsund?
-snorkel:
hvað er það á íslensku?
-kayak:
bráðnauðsynlegt tæki en nýtist því miður ekki í Kollumúla.
-ári/árar:
ár í et. árar í ft. ef það er ár/árar til að róa með. Ein dugir í kajak.
-trönur:
ekki spurning! en hvar ætlarðu að hafa þær. (áttu ekki trönur?)
-heimasímatæki: hmm, til hvers? Þú þolir ekki að tala í síma.
-flugnaspaða:
ertu ekki farin að fá Fréttablaðið?
-Allar fáanlegur bækur Sauntan:
ReplyDeleteShaun Tan fæst á http://www.amazon.co.uk Ef þú pantar get ég komið með eina heim í maí.
+BARA EINA?
-bækur eftir Karl Pilkington:
líka á Amazon
+PANTA ÞÁ ÞRJÁR EFTIR SHAUNTAN OG EINA FRÁ KARL PILKINGTON
-heyrnatól:
á hvað? Ekki á leskindina (kindle)
+NEI Á COPY-SPILARANN MINN SVO AÐ ÉG GETI HLUSTAÐ Á EYRBYGGJASÖGU Á GÖNGU TIL OG FRÁ VINNU..
-Calvin and Hobbes:
audda.
+HEILDAR YFIRLIT
-nýjan kjól:
eru fleiri árshátíðir framundan?
+NEI, ÞAÐ ER BARA SVO GAMAN AÐ VERA Í KJÓLUM... SVO ER ALLT AÐ VERÐA SVO STÓRT SEM ÉG Á..
-kindle:
Auðvitað og henda svo pappírsbókunum.
+ERTU BRJÁLUÐ?
-svarta götuskó:
dýra.
+JAMM MEÐ GRÓFUM BOTN OG KANNSKI SMÁ HÆLA...
-kryddjurtir:
er að rækta basil handa þér, sýndu þolinmæði. Hvaða vantar þig fleira í þessari deild?
+ALLT... SKOÐUM ÞAÐ... OG SETJUM ÞAÐ Í BLÁA LEIRPOTTA...
-alvöru tréliti og helst stóran kassa: vatnsheldan kassa? Hann fæst líka á Amazon
+OF DÝRT HÉR HEIMA?
-myndavél: vatnsþétta og höggþolna.
+40ÞÚSUND KALL
-björgunarvesti:
og þurrgalla?
+JÁ ÉG GLEYMDI ÞVÍ..
-vatnsheldan poka utan um síma:
pantar hann í afmælisgjöf.
+ÆTTINGJAR MÍNIR ERU FÁTÆKIR..
-nýjan gemsa:
færði hann vonandi í pokanum á afmælinu. Þekkirðu enga gjafmilda einstklinga sem eiga peninga.
+VAR MEIRA AÐ SPÁ Í AÐ KAUPA HANN Á RAÐGREIÐSLUM INN Á SÍMREIKNINGINN..
-sjósundshúfu:
eru það ekki þæfðar lopahúfur?
+NEOPREN EITTHVAÐ...
-stór sundfit:
á að fara í kappsund?
+SYNDA TIL VIÐEYJAR OG TIL BAKA Í SUMAR...
-snorkel:
hvað er það á íslensku?
+ÖNDUNARPÍPA...
-kayak:
bráðnauðsynlegt tæki en nýtist því miður ekki í Kollumúla.
+VERÐUM VIÐ EKKI Í EGILSSELI
-ári/árar:
ár í et. árar í ft. ef það er ár/árar til að róa með. Ein dugir í kajak.
+JAMM
-trönur:
ekki spurning! en hvar ætlarðu að hafa þær. (áttu ekki trönur?)
+BARA FERÐATRÖNUR... LANGAR Í EINA STÓRA SEM ER BARA KYRR....
-heimasímatæki: hmm, til hvers? Þú þolir ekki að tala í síma.
+VERÐ SAMT REGLULEGA AÐ SVARA HRINGINGUM FRÁ SYSTIR MINNI T.D.
-flugnaspaða:
ertu ekki farin að fá Fréttablaðið?
+hahahahahhahahahahahaha..... jú ég fattaði það ekki....
-Allar fáanlegur bækur Sauntan:
ReplyDeleteShaun Tan fæst á http://www.amazon.co.uk Ef þú pantar get ég komið með eina heim í maí.
+BARA EINA?
já, ég þarf að koma með nokkrar bækur fyrir sjálfa mig. Jæja kannski tvær.
-bækur eftir Karl Pilkington:
líka á Amazon
+PANTA ÞÁ ÞRJÁR EFTIR SHAUNTAN OG EINA FRÁ KARL PILKINGTON –
Ok, samþykkt.
-heyrnatól:
á hvað? Ekki á leskindina (kindle)
+NEI Á COPY-SPILARANN MINN SVO AÐ ÉG GETI HLUSTAÐ Á EYRBYGGJASÖGU Á GÖNGU TIL OG FRÁ VINNU.
passar ipod heyrnartól, ég á auka og get lánað.
-Calvin and Hobbes:
audda.
+HEILDAR YFIRLIT
ég kem ekki með meira en 4 bækur handa þér.
-nýjan kjól:
eru fleiri árshátíðir framundan?
+NEI, ÞAÐ ER BARA SVO GAMAN AÐ VERA Í KJÓLUM... SVO ER ALLT AÐ VERÐA SVO STÓRT SEM ÉG Á..
Þá er það rauðakrossbúðin eða kolaportið. Ég fer örugglega í H&M í vor en af því við notum ekki sömu stærð treysti ér mér ekki til að finna fyrir þig kjól.
-kindle:
Auðvitað og henda svo pappírsbókunum.
+ERTU BRJÁLUÐ?
Já, alveg klikkuð- hélt kannski að ég fengi þá bókahillurnar. Leskindin fæst annars á á á.... gettu.
-svarta götuskó:
dýra.
+JAMM MEÐ GRÓFUM BOTN OG KANNSKI SMÁ HÆLA...
Hæl, nei hættu nú alveg.
-kryddjurtir:
er að rækta basil handa þér, sýndu þolinmæði. Hvaða vantar þig fleira í þessari deild?
+ALLT... SKOÐUM ÞAÐ... OG SETJUM ÞAÐ Í BLÁA LEIRPOTTA...
Ég held þá áfram að sá, (er annas með steviu og sítrónugras í ræktun líka)
-alvöru tréliti og helst stóran kassa: vatnsheldan kassa? Hann fæst líka á Amazon
+OF DÝRT HÉR HEIMA?
Það veit ég ekki, ég bara veit að hann fæst örugglega á Amazon, það er eina búðin sem ég þori að skoða í.
-myndavél: vatnsþétta og höggþolna.
+40ÞÚSUND KALL
Jamm, það þýðir þrjár vinnur í viðbót.
-vatnsheldan poka utan um síma:
pantar hann í afmælisgjöf.
+ÆTTINGJAR MÍNIR ERU FÁTÆKIR..
en þeir eru margir.
-nýjan gemsa:
færði hann vonandi í pokanum á afmælinu. Þekkirðu enga gjafmilda einstklinga sem eiga peninga.
+VAR MEIRA AÐ SPÁ Í AÐ KAUPA HANN Á RAÐGREIÐSLUM INN Á SÍMREIKNINGINN..
Ég held að það sé ekki hægt, ekki gat ég það þegar ég keypti minn síma.
-sjósundshúfu:
eru það ekki þæfðar lopahúfur?
+NEOPREN EITTHVAÐ...
Ó, það er víst ekki hægt að prjóna þær.
-stór sundfit:
á að fara í kappsund?
+SYNDA TIL VIÐEYJAR OG TIL BAKA Í SUMAR...
og ýta kajaknum á undan?
-snorkel:
hvað er það á íslensku?
+ÖNDUNARPÍPA...
Fæst ábyggilega ekki á Amazon
-kayak:
bráðnauðsynlegt tæki en nýtist því miður ekki í Kollumúla.
+VERÐUM VIÐ EKKI Í EGILSSELI
Ég hélt að það væri enginn skálavörður i Egilsseli, annars er ég ekki gjörkunnug skálum á þessu svæði. Heitir þetta ekki Kollumúlaskáli?
Nei það heitir Múlaskáli og er eini skálinn sem Ferðafélag Austur-Skaftfellinga er skráð fyrir
-trönur:
ekki spurning! en hvar ætlarðu að hafa þær. (áttu ekki trönur?)
+BARA FERÐATRÖNUR... LANGAR Í EINA STÓRA SEM ER BARA KYRR....
Er þá annað en skella sér á smíðanámskeið næst?
-heimasímatæki: hmm, til hvers? Þú þolir ekki að tala í síma.
+VERÐ SAMT REGLULEGA AÐ SVARA HRINGINGUM FRÁ SYSTIR MINNI T.D.
Bentu henni á að tala bara við þig svona, þá grípur hún ekki fram í.