blót, ragn og fúkyrði
Íbúðin sem ég leigi er komin á sölu með öllu húsinu sem hún tilheyrir..... Ég sem var að hafa fyrir því að halda á öllum bókakössunum mínum inn í það, hugsa um að aðlaga það mínum þörfum og byrja að finnast ég vera komin heim....
No comments:
Post a Comment
þú mátt tala hafrún